Viðurkenningar

Viðurkenningar

2017    2. verlaun í opinni hugmyndasamkeppni  um rammaskipulag - Vífilsstaðalands í  Garðabæ. Tillagan unnin í samstarfi við  Skipulag og Hönnun .

2013    Fegurðarverlaun  Reykjavíkur fyrir  endurbætur á eldri húsum  ,  Vogaland 2 ,  108 Reykjavík.

2002    Tilnefnd  til viðurkenningar Skipulags og  byggingarnefndar  Reykjavíkurborgar  ,   fyrir góða hönnun og frágang   á  skrifstofu og atvinnuhúsnæðið , Klettháls 1 , Reykjavík.

Verkið  unnið í samvinnu við Guðrúnu Stefánsdóttir arkitekt og Gunnlaug B. Jónsson arkitekt.