Um Studiohring

Um Studiohring

Studiohringur var stofnað af Ingu Sigurjónsdóttur, arkitekt FAÍ, í Reykjavík lok árs 2004.

Við erum metnaðarfull arkitektastofa sem tekur að sér alla hönnunavinnnu með góða hönnun að leiðarljósi.

Verkefni studiohrings eru á eftirfarandi sviðum

  • Mannvirkjahönnun
  • Innanhúshönnun
  • Húsgagnahönnun
  • Endurbætur á eldra húsnæði
  • Þrívíddarhönnun

Studiohringur ehf , er staðsett að Tjarnagötu 10, 101 Reykjavík.

Sími / fax: +354 562 6163
Gsm: +354 824 6163
kt: 500804-2380

Markmið

Við lítum á hvert verk sem einstakt og reynum að finna út lausn sem hentar hverju verki fyrir sig.

Áhrif umhverfis á mótun byggingar , mannlíf , hugmyndafræði og að hvert verk henti þörfum verkkaupans.

Samstarf við aðrar teiknistofur

Studiohringur er í samstarfi við

GINGI teiknistofa
Tjarnargata 10
101 Reykjavík

Magnúsar Skúlasonar arkitekt fai.
Klappastíg 1a
101 Reykjavík